Einfalt og öruggt tímabókunarkerfi

Við höfum hjálpað hundruð íslenskra þjónustuaðila að auka tekjur, spara tíma og einfalda líf sitt. 

– Megum við gera það sama fyrir þig?

Takk fyrir að vera í bandi. Við heyrum í þér von bráðar!
Úps... Eitthvað fór úrskeiðis. Viltu reyna aftur?
Horfa á kynningarmyndband

Við þjónum þeim sem þjóna

Frá árinu 2014 höfum við haft það eina markmið að hjálpa fólki eins og þér að einfalda og stækka reksturinn sinn.

Smelltu hér og lestu Noona manifestóið

Allur reksturinn á einum stað

Allt sem þú þarft til að reka þjónustufyrirtæki undir einum hatti.

Sala

Skoðaðu sölutölur dagsins með einum smelli. Sjáðu hvað viðskiptavinir keyptu og greiddu seinast. Lækkaðu bókhaldskostnað með betri skýrslum.

Nánar

Tímabókanir

Kíktu á tímabókanir á ferðinni. Leyfðu áminningum að sendast sjálfkrafa. Hafðu sögu viðskiptavina á einum stað.

Nánar

Netbeiðnir

70% íslendinga kjósa að bóka tíma á netinu. Róaðu símann og fáðu bókanir í gegnum vefsíðuna, Facebookið eða Noona. Samþykktu þær sem henta.

Nánar

Segðu hæ við Hafstein

Hann er einn af nokkrum viðskiptastjórum okkar sem hafa það eina markmið að hjálpa fólki eins og þér að einfalda líf sitt og stækka reksturinn sinn. Hann mun kenna þér öll trikkin í bókinni byggt á margra ára reynslu af því að hjálpa þeim sem hjálpa öðrum - því þú átt ekkert minna skilið. 

Hvernig get ég hjálpað?

Noona appið

Fleiri og fleiri eru að velja að bóka tímann sinn á netinu og á ferðinni. Ert þú að missa af mögulegum fastakúnnum?

Sæktu appið hér
Uppáhalds

Viðskiptavinir geta sett þig beint
á heimaskjáinn sinn

Sama og seinast

Það hefur aldrei verið auðveldara
fyrir fastakúnna að bóka aftur (og aftur)

Tilkynningar

Ofan á sms áminningar bætist
ókeypis push notification sem dregur
enn meira úr skrópum

Reduce no-shows even
further with automatic
“1 hour” reminders.

Stækkum saman

Ekki dýrt fyrir einyrkja, ódýrt fyrir fyrirtæki.
...
Á mánuði + €0.1 per sms skilaboð
Fjöldi starfsmanna og svæða*
0
* Svæði gæti verið eitthvað eins og herbergi eða tæki sem þarf að nota í bókun
Spurt og svarað um verðskrá

Taktu þátt í framtíðinni

500+ ánægðir viðskiptavinir

Frá þeim minnstu til þeirra stærstu

Ekki viss? Prófaðu bara.

Stofnaðu ókeypis aðgang og sjáðu hvernig lífið verður einfaldara