Afgreiðslukerfi hannað með þig í huga

Afgreiðslukerfi Tímatals er sérhannað fyrir þjónustufyrirtæki. Hvort sem þú ert einyrki eða rekur 20 manna stofu með starfsmenn eða fólk í stólaleigu, þá auðveldum við þér reksturinn.

Seldu meira, hraðar og betur

Hættu að halda utan um útgefna reikninga, skutla þeim til bókara og borga fyrir að hann taki saman söluna þína.

Afgreiðslukerfið gerir það fyrir þig.

Seldu hraðar

Græjaðu söluna á sama stað og þú græjar bókunina.

Seldu meira

Haltu utan um  hvað viðskiptavinir greiddu og keyptu seinast til að stinga upp á hvað þeir eiga að kaupa næst.

Seldu betur

Vertu viss um að þú sért aldrei að gefa of góðan vinadíl, en ekki heldur of slæman.

Hvar sem er, hvenær sem er

Afgreiðslukerfið fylgir þér hvert sem er og er aðgengilegt í öllum símum, spjaldtölvum og tölvum. Keyrðu afgreiðslukerfið í eins mörgum tölvum og þú vilt og farðu yfir sölu dagsins upp í rúmi.

Ekki viss? Prófaðu bara.

Stofnaðu ókeypis aðgang og sjáðu hvernig lífið verður einfaldara