Síðan hvenær var það besta líka frítt?

Allir geta notað kjarnan í kerfinu okkar frítt... að elífu

Frítt

Græjaðu bókanirnar þínar án þess að brjóta bankann

0kr/p mán/p notandi
Innifalið er:
 • Ótakmarkaðar bókanir
 • Netbókanir
 • iOS og Android app
 • Ótakmarkaður fjöldi samstarfsfélaga
 • Email áminningar
 • Viðskiptavinalisti
Prófaðu frítt

Bættu við þig ofurkröftum

Ofurkraftar gera líf þitt auðveldara, og reksturinn þinn enn öflugri

Ofurbókanir

Buffaðu upp bókanirnar þínar

4990kr / mán

+990 / mán per starfsmann

Innifalið er:
 • Ótamörkuð saga viskiptavina
 • Markaðsherfðir
 • Biðlistar og minnismiðar
 • SMS-áminningar (valkvæmt)
 • Bókanir á eigin heimasíðu

Sölukerfið

Allur rekstruinn á einum stað

3990kr / mán

+1.990kr fyrir hvern notanda aukalega

Innifalið er:
 • Kaupsaga viðskiptavina
 • Söluskýrslur
 • Allt fyrir bókhaldið
 • Tenging við posa
 • Stuðningur við marga útgefendur

Prófaðu Noona HQ frítt, að eilífu

Notaðu Noona HQ til að halda utan um tímabókanirnar þínar án þess að borga krónu.
Ef þú svo gerist stórhuga, getur þú alltaf bætt við þig ofurkröftum seinna meir.