Ákveðnar spurningar berast okkur oft. Við ákváðum því að safna þeim saman hér svo þú gætir nálgast svörin hvenær sem er.
Notaðu Noona HQ til að halda utan um tímabókanirnar þínar án þess að borga krónu.
Ef þú svo gerist stórhuga, getur þú alltaf bætt við þig ofurkröftum seinna meir.
Við þjónum þeim sem þjóna
519-4040
timatal@timatal.is